Fréttir

Viðurkenningar Sjávarklasans

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra veitti fjórar viðurkenningar Íslenska sjávarklasans til fólks eða fyrirtækja sem eflt hafa nýsköpunarstarf og samvinnu í tengslum við Sjávarklasann. Þau sem hlutu viðurkenningarnar eiga það sameiginlegt að hafa stuðlað að öflugra samstarfi fólks innan sjávarklasans á Íslandi og stuðlað að aukinni verðmætasköpun í frumkvöðlasamfélaginu, að því er kemur fram í tilkynningu.
Lesa meira

Jólakveðja frá SÆPLAST

Við óskum þér og fjölskyldu þinni gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári!
Lesa meira

Framúrskarandi fyrirtæki 2021

Í 12 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn.
Lesa meira

The Global Fishery Forum & Seafood Expo 2021

Núna í byrjun september var haldin stór sjávarútvegssýning í Rússlandi (The Global Fishery Forum & Seafood Expo 2021).
Lesa meira

Skólatöskur í Dalvíkurskóla

Undanfarin ár hefur Sæplast gefið börnum, sem eru að hefja skólagöngu sína í 1. bekk í Dalvíkurskóla, skólatöskur og var engin undantekning á því þetta árið.
Lesa meira

Sæplast í Noregi

Sæplast tekur þátt í sýningunni Aqua Nor 2021 í Noregi dagana 24-27 ágúst næstkomandi. Þar verða vörur sýnilegar ásamt góðu fólki til að ræða við um nýtingu kerjanna og nýjungar.
Lesa meira

Ruslatínsla austur á Sandi

Þriðjudaginn 1.júní fékk Sæplast 9.bekk Dalvíkurskóla með sér í lið til að tína upp rusl austur á Sandi. Gengið var frá árósum Svarfaðardalsár vestur að Gámaröðinni við Sorphirðusvæðið og frá hafnarsvæðinu til austurs eftir fjörunni að sömu endastöð. Talsvert mikið af rusli var hreinsað á göngunni þetta árið. Göngufólk sem fer um Sandinn er að verða duglegra að grípa rusl sem það finnur á leiðinni og koma því í sorptunnur, en því miður virðist alltaf af nógu að taka.
Lesa meira

Sæplast á Dalvík lokar endurnýtingarhringum

Hráefni úr endurunnum kerum í fyrsta sinn notað í framleiðslu á nýjum
Lesa meira

Gjöf á Dalbæ

Sæplast hefur fært hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík 2000 andlitsgrímur að gjöf. Grímurnar eru sérstaklega ætlaðar þeim sem heimsækja heimilisfólk á Dalbæ á meðan grímuskylda varir.
Lesa meira

Framúrskarandi fyrirtæki 2020!

Í 11 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn. Markviss undirbúningur og þrotlaus vinna liggur að baki framúrskarandi árangri. Vottun Framúrskarandi fyrirtækja er mikilvægur þáttur í markaðssókn þeirra sem vilja efla traust viðskiptavina og samstarfsaðila.
Lesa meira