Our Newsletter
Get the latest RPC news
Fyrir hámarks varmaeinangrun
Fyrir hámarks styrk
SÆPLAST 380 er vinsælasta kerið okkar af smærri gerðinni. Það hentar sérstaklega við meðhöndlun á fiski um borð í skipum og einnig við vinnslu. Kerið er tvöfalt með pólýúretan kjarna og hátt einangrunargildi. Hægt er að lyfta kerinu frá tveimur hliðum með brettatjakki eða lyftara.