Vöruupplýsingar
Engin tilboðsbeiðni

Engin tilboðsbeiðni

Samanburður (0)

Sæplast 705 einangrað ker

Sæplast 705 einangrað ker Sæplast 705 einangrað ker
  • Sæplast 705 einangrað ker Sæplast 705 einangrað ker
  • Sæplast 705 einangrað ker Sæplast 705 einangrað ker
PUR

Fyrir hámarks varmaeinangrun

Fyrir hámarks styrk

Ytri málInnanmál
L111 cm101-103 cm
B111 cm101-103 cm
H89 cm69 cm
Þyngd64 kg. Rúmmál650 lítrar
Vörunúmer.: 69000705
Verðmeð VSK
1 kr.

Vörulýsing

SÆPLAST 705 kerið er sérstaklega hannað fyrir hreinsun á skelfiski og til að flytja lifandi krabba af ýmsum tegundum. Venjulega eru kerin notuð á þann hátt að þeim er staflað og vatn er látið flæða á milli kerana í gegnum innbygt pípukerfi þannig að aðskotaefni setjast á botn neðsta kersins. Kerið er tvöfalt með pólýúretan kjarna. Kerin tilheyra kerfishlutum sem bæta vatnsnýtingu og spara pláss frá því sem áður var þegar sérstakar tjarnir voru notaðar til hreinsunar. Vinsamlegast hafi samband við sölumenn okkar fyrir nánari upplýsingar.