The Global Fishery Forum & Seafood Expo 2021

Núna í byrjun september var haldin stór sjávarútvegssýning í Rússlandi (The Global Fishery Forum & Seafood Expo 2021).  Þessi sýning er yfirleitt haldin í júlí en vegna aðstæðna var sú ákvörðun tekin að seinka fram á haust.  Sýningin gekk vel og var mæting töluvert betri en reiknað var með. 

Sæplast var með allt klárt sínum stað eins og venjulega. Á básnum sýndum við okkar vinsælustu vörur ásamt nýjustu eiginleikum kerjanna.