Fréttir

Eldurinn í Sæplast í nótt olli minniháttar skemmdum

Eldur kom upp í verksmiðju Sæplast á fimmta tímanum í nótt
Lesa meira

Vinningshafi úr "Hroll" jólaleik

Vinningshafi hefur verið dreginn út úr jólaleik Sæplasts.
Lesa meira

Sæplast óskar öllum gleðilegra jóla með smá jólaspili og söng.

Sæplast á Dalvík óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira

Dregið út vinningshafa

Í nóvember sl. var settur af stað leikur til að efla starfsmenn til að finna mögulegar slysahættur á vinnustað.
Lesa meira

Sæplast styður Aurora velgerðasjóð.

Í haust gafst Sæplast tækifæri á að styðja áhugavert verkefni á vegum Aurora velgerðasjóðs sem hefur það meginmarkmið að stuðla að því að styrkja menningar- og velgerðamál á Íslandi og erlendis.
Lesa meira

Íslenska Sjávarútvegsráðstefnan 2016 var haldin í Hörpu.

Sjávarútvegsráðstefnan var haldin í Hörpu 24.-25. nóvember en um 70 fyrirlestrar voru haldnir meðal annars um stöðu sjávarútvegs í dag frá því áður, áhrif Brexit, tækniþróun, afurðir úr aukahráefnum og margt fleira.
Lesa meira

Starfsmaður Sæplast í viðtali hjá Mbl.is

Björn Björnsson smiður frá Dalvík var í skemmtilegu viðtali í þættinum Fagfólkið sem er samstarfsverkefni Mbl.is og Samtök Iðnaðarins en Björn nýtir smíðareynslu sína í samsetningardeilidinni hjá Sæplast.
Lesa meira

Sæplast tekur þátt í CONXEMAR 2016

Lesa meira

Sæplast fær ISO 9001:2015 gæðavottun

Fyrr í sumar fékk Sæplast á Dalvík vottun um að gæðakerfi fyrirtækisins standist kröfur alþjóðlega gæðastaðalsins ISO 9001:2015. Gæðakerfið nær yfir hönnun, framleiðslu og sölu á hverfisteyptum kerjum, lokum, brettum og fylgihlutum, tönkum, brunnum og sand-, olíu – og fituskiljum ásamt sérhönnun viðskiptavina.
Lesa meira

Nýr sölu-og markaðsstjóri hjá Sæplast Iceland

„Nýja starfið leggst afar vel í mig. Ég tek við góðu búi og það skyggir ekki á gleðina að Eyjafjörðurinn er algjör náttúruperla,“ segir Daniel Niddam sem í byrjun júní tók við stöðu sölu- og markaðsstjóra í Evrópu hjá Sæplast Iceland. Daniel er viðskiptafræðingur að mennt og starfaði áður sem sölu- og markaðsstjóri hjá Skaganum-3x Technology í 4 ár og þar áður var hann viðskiptastjóri hjá Marel í 10 ár. Daniel segir meginverkefni sitt vera að leiða áframhaldandi markaðssókn fyrirtækisins bæði innan lands og erlendis og að styrkja ímynd Sæplast.
Lesa meira