Fréttir

Sæplast fær styrk úr Tækniþróunarsjóði til að ljúka þróun nýrrar gerðar fiskikera

Tækniþróunarsjóður Rannís hefur veitt Sæplasti vilyrði fyrir 35 milljóna króna styrk til að halda áfram þróun nýrrar gerðar fiskikera sem munu lækka flutningskostnað verulega og fara betur með hráefnið en eldri ker.
Lesa meira

Eldurinn í Sæplast í nótt olli minniháttar skemmdum

Eldur kom upp í verksmiðju Sæplast á fimmta tímanum í nótt
Lesa meira

Vinningshafi úr "Hroll" jólaleik

Vinningshafi hefur verið dreginn út úr jólaleik Sæplasts.
Lesa meira

Sæplast óskar öllum gleðilegra jóla með smá jólaspili og söng.

Sæplast á Dalvík óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira

Dregið út vinningshafa

Í nóvember sl. var settur af stað leikur til að efla starfsmenn til að finna mögulegar slysahættur á vinnustað.
Lesa meira

Sæplast styður Aurora velgerðasjóð.

Í haust gafst Sæplast tækifæri á að styðja áhugavert verkefni á vegum Aurora velgerðasjóðs sem hefur það meginmarkmið að stuðla að því að styrkja menningar- og velgerðamál á Íslandi og erlendis.
Lesa meira

Íslenska Sjávarútvegsráðstefnan 2016 var haldin í Hörpu.

Sjávarútvegsráðstefnan var haldin í Hörpu 24.-25. nóvember en um 70 fyrirlestrar voru haldnir meðal annars um stöðu sjávarútvegs í dag frá því áður, áhrif Brexit, tækniþróun, afurðir úr aukahráefnum og margt fleira.
Lesa meira

Starfsmaður Sæplast í viðtali hjá Mbl.is

Björn Björnsson smiður frá Dalvík var í skemmtilegu viðtali í þættinum Fagfólkið sem er samstarfsverkefni Mbl.is og Samtök Iðnaðarins en Björn nýtir smíðareynslu sína í samsetningardeilidinni hjá Sæplast.
Lesa meira

Sæplast tekur þátt í CONXEMAR 2016

Lesa meira

Sæplast fær ISO 9001:2015 gæðavottun

Fyrr í sumar fékk Sæplast á Dalvík vottun um að gæðakerfi fyrirtækisins standist kröfur alþjóðlega gæðastaðalsins ISO 9001:2015. Gæðakerfið nær yfir hönnun, framleiðslu og sölu á hverfisteyptum kerjum, lokum, brettum og fylgihlutum, tönkum, brunnum og sand-, olíu – og fituskiljum ásamt sérhönnun viðskiptavina.
Lesa meira