Vörur fyrir meðhöndlun um borð

SÆPLAST býr að sérþekkingu þegar kemur að kerum um borð í fiskiskipum. Gæði aflans ákvarðast af því hvernig hann er meðhöndlaður um borð. Gæði sem tapast er aldrei hægt að endurheimta.