Atvinnuumsókn / Job application

Vinnustaðurinn Sæplast

Sæplast er alþjóðlegt fyrirtæki með verksmiðjur á Íslandi, Spáni og Kanada. Verksmiðjan á Dalvík samanstendur af fjölbreyttum og skemmtilegum hópi starfsmanna. Samstaða og samheldni einkennir þann góða starfsanda sem ríkir hjá Sæplasti þar sem hver hlekkur er mikilvægur í keðjunni. Við þjónustum matvæla- og byggingariðnað um allan heim með hágæða vörum. Sæplast kerin eru þekkt út um allan heim fyrir öryggi, gæði og endingu.

Sæplast leggur áherslu á að taka vel á móti nýjum starfsmönnum með viðeigandi þjálfun og fræðslu í samræmi við eðli starfs. Okkur er mikilvægt að nýjir starfsmenn aðlagist vel frá upphafi og upplifi sig velkomna. Við bjóðum upp tækifæri til starfsþróunar með endur- og símenntun.

 
Almenn umsókn

Hægt er að senda inn almenna umsókn sem er yfirfarin um leið og starf losnar. Umsóknirnar eru geymdar í 6 mánuði. Eftir þann tíma þurfa umsækjendur að endurnýja umsóknir sínar.

 

 
The Sæplast workplace

Sæplast is an international company with factories in Iceland, Spain and Canada. The factory in Dalvík consists of a diverse and fun group of employees. Solidarity and unity characterize the good work ethic that prevails at Sæplast, where every link in the chain is important. We serve the food and construction industries worldwide with high quality products. The Sæplast containers are known all over the world for their safety, quality and durability.

Sæplast emphasizes on welcoming new employees with the appropriate training and education in accordance with the nature of the job. It is important to us that new employees adapt well from the start and feel welcome. We offer opportunities for career development through education.

 
General application

You can submit a general application that is reviewed as soon as a job becomes available. The applications are stored for 6 months. After that time, applicants must renew their applications.