Vöruupplýsingar
Engin tilboðsbeiðni

Engin tilboðsbeiðni

Samanburður (0)

SÆPLAST 1000

SÆPLAST 1000 SÆPLAST 1000
  • SÆPLAST 1000 SÆPLAST 1000
  • SÆPLAST 1000 SÆPLAST 1000
PUR

Fyrir hámarks varmaeinangrun

Fyrir hámarks styrk

Ytri málInnanmál
L147 cm134-138 cm
B117 cm104-108 cm
H88 cm63-66 cm
Þyngd85 kg. Rúmmál950 lítrar
Vörunúmer.: 69001000
Verðmeð VSK
1 kr.

Vörulýsing

Sæplast 1000 kerið er sígildur valkostur okkar viðskiptavina í gegnum árin og á meðal okkar vinsælustu kera. Það hentar einstaklega vel til meðhöndlunar á fersku sjávarfangi. Kerið er tvöfalt með kjarna úr pólýúretani og hátt einangrunargildi. Þá eru á kerinu öflugir hankar sem tryggja örugga hífingu auk þess sem kerið er aðgengilegt frá tveimur hliðum hvort heldur er um að ræða brettatjakk eða lyftara. (Athugið að kerinu er ekki hægt að stafla með SÆPLAST 1000 kerinu sem framleitt er á Íslandi.)