Vöruupplýsingar
Engin tilboðsbeiðni

Engin tilboðsbeiðni

Samanburður (0)

SÆPLAST 1400

SÆPLAST 1400 SÆPLAST 1400
  • SÆPLAST 1400 SÆPLAST 1400
  • SÆPLAST 1400 SÆPLAST 1400
PUR

Fyrir hámarks varmaeinangrun

Fyrir hámarks styrk

Ytri málInnanmál
L199 cm185-187 cm
B117 cm102-104 cm
H87 cm62-65 cm
Þyngd120 kg. Rúmmál1280 lítrar
Vörunúmer.: 69001400
Verðmeð VSK
1 kr.

Vörulýsing

SÆPLAST 1400 er stærsta kerið í vörulínu okkar. Það er þekkt fyrir góða endingu og mikinn styrk. Það hentar sérstaklega til meðhöndlunar og vinnslu á stórum fisktegundum á borð við túnfisk og oddnef. Kerið er tvöfalt með kjarna úr pólýúretani og hátt einangrunargildi og hægt er að flytja það með brettatjakki eða lyftara.