Vöruupplýsingar
Engin tilboðsbeiðni

Engin tilboðsbeiðni

SÆPLAST 200 Buggy

SÆPLAST 200 Buggy SÆPLAST 200 Buggy
  • SÆPLAST 200 Buggy SÆPLAST 200 Buggy
  • SÆPLAST 200 Buggy SÆPLAST 200 Buggy
  • SÆPLAST 200 Buggy SÆPLAST 200 Buggy
  • SÆPLAST 200 Buggy SÆPLAST 200 Buggy
  • SÆPLAST 200 Buggy SÆPLAST 200 Buggy
PE

Fyrir hámarks varmaeinangrun

Fyrir hámarks styrk

Ytri málInnanmál
L82 cm56-64 cm
B72 cm56-64 cm
H70 cm52 cm
DrainholeSpecial request
Þyngd22 kg. Rúmmál200 lítrar
Vörunúmer.: 6931863
Verðmeð VSK
1 kr.

Vörulýsing

SÆPLAST 200 hjólakerið hefur sannað sig sem vinsæl viðbót við SÆPLAST vörulínuna. Kerið er þrefalt með pólýetýlen kjarna og því einstaklega sterkt og endingargott. SÆPLAST hjólakerið er byggt til að standast erfið skilyrði og grófa meðferð í kjötiðnaði og annarri matvælaframleiðslu. Sterkbyggður undirvagninn er með slitsterkum nælon hjólum með slitflöt úr pólýúretani. Vinklar úr ryðfríu stáli eru innbyggðir til að auðvelda þvott. Hjólakerið þolir hitastig allt frá -30°C to +60°C.