Vöruupplýsingar
Engin tilboðsbeiðni

Engin tilboðsbeiðni

Samanburður (0)

SÆPLAST 565

SÆPLAST 565 SÆPLAST 565
  • SÆPLAST 565 SÆPLAST 565
  • SÆPLAST 565 SÆPLAST 565
PUR

Fyrir hámarks varmaeinangrun

Fyrir hámarks styrk

Ytri málInnanmál
L120 cm111-113 cm
B80 cm72-74 cm
H86 cm68-70 cm
Þyngd52 kg. Rúmmál565 lítrar
Vörunúmer.: 6900565
Verðmeð VSK
1 kr.

Vörulýsing

SÆPLAST 565 kerið er sérstaklega vinsælt vegna mikils styrks og góðrar endingar. Það hentar vel við vinnslu á sjávarafurðum í landi. Kerið er tvöfalt með pólýúretan kjarna og hátt einangrunargildi. Kerið er einnig vinsælt undir aukaafurðir í kjötvinnslu þar sem auðvelt er að hvolfa úr því. Kerinu er hægt að stafla með SÆPLAST 330 og einnig tilteknum gerðum af óeinangruðum kerum. Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar fyrir nánari upplýsingar. Þá uppfyllir kerið ISO 6780 staðalinn um helstu stærðir, þolgæði og meðhöndlun lyftara og brettatjakka.