Vöruupplýsingar
Engin tilboðsbeiðni

Engin tilboðsbeiðni

Sæplast 700 einangrað ker

Sæplast 700 einangrað ker Sæplast 700 einangrað ker
  • Sæplast 700 einangrað ker Sæplast 700 einangrað ker
  • Sæplast 700 einangrað ker Sæplast 700 einangrað ker
PUR

Fyrir hámarks varmaeinangrun

Fyrir hámarks styrk

Ytri málInnanmál
L156 cm140-144 cm
B110 cm93-98 cm
H71 cm57 cm
DrainholeOptional
Þyngd65 kg. Rúmmál700 lítrar
Vörunúmer.: 000700
Verðmeð VSK
1 kr.

Litir í boði

Athugið: Litaval og magn getur haft áhrif á verð

F00 Beige NCS: S1510-Y10R RGB: 228, 218, 184
F01 IBE Beige NCS: S3010-Y10R RGB: 190, 178, 149
F10 White NCS: S1002-B50G RGB: 227, 237, 234
F19 Light Grey NCS: S1502-Y50R RGB: 223, 221, 213
F20 Yellow NCS: S1060-G90Y RGB: 233, 206, 74
F25 Light Yellow NCS: S1040-G90Y RGB: 236, 221, 125
F30 Red NCS: S1080-R RGB: 179, 58, 65
F36 IBE Red NCS: S2060-Y80R RGB: 192, 98, 81
F35 Orange NCS: S1080-Y70R RGB: 213, 91, 53
F40 Green NCS: S2050-G RGB: 96, 178, 130
F42 Sea Green NCS: S2030-B50G RGB: 132, 192, 188
F43 Dark Green NCS: S5030-B90G RGB: 69, 118, 101
F50 Sea Blue NCS: S3050-B RGB: 48, 134, 171
F53 Purple NCS: S2020-R60B RGB: 180, 186, 212
F56 Blue NCS: S1550-R80B RGB: 113, 168, 225
F59 Dark Blue NCS: S2060-R80B RGB: 75, 136, 207
F60 Gray NCS: S3502-B RGB: 163, 172, 172
F61 Dark Gray NCS: S6005-B20G RGB: 106, 118, 119
F70 Light Brown NCS: S5020-Y60R RGB: 146, 112, 92
F71 Brown NCS: S4050-Y90R RGB: 131, 68, 63
F99 Black NCS: S8005-R80B RGB: 65, 73, 78

Vörulýsing

Sæplast 700 einangrað ker er polyurethane útgáfan af hinu vinsæla Sæplast Nordic 700. Það er mikið notað af saltfiskframleiðendum og hentar vel þegar stýra þarf hitastiginu. Sæplast 700 einangrað ker er tvöfalt með pólýúretan kjarna og hátt einangrunargildi. Sæplast 700 einangrað ker er notadrjúgt og auðvelt í meðförum. Það hentar sérstaklega vel í sjávarútvegi. Sæplast 700 einangrað ker er sérstaklega vinsælt í ljósi mikils styrks og góðrar endingar og hentar vel sem ker fyrir kjöt, ker fyrir fuglakjöt og ker fyrir endurvinnslu, svo fátt eitt sé nefnt. Þetta sterka plastker er vinsælt í kjötvinnslu undir afganga og aukaframleiðslu, hefur nýst mjög vel sem söfnunarker. Kerið er aðgengilegt á skammhlið með brettatjakki en frá öllum hliðum með lyftara. Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar fyrir nánari upplýsingar.

Sæplast 700 Einangrað Ker                                                                                                                            Spurðu okkur

  • Hátt einangrunargildi

  • Sterkt og endingargott

  • Fjölnota

  • Auðvelt að þrífa og halda hreinu

  • Lita- og merkingarmöguleikar  

  • Rekjanlegt  

                                                                                                                                                        

Um Sæplast einangruð ker: 

Einangruðu kerin frá Sæplast hafa frá upphafi haft gott orð á sér fyrir endingu, einangrun og styrk. Rannsóknir hafa verið gerðar varðandi PUR varmaeinangrun kerjanna og ljóst er að Sæplast kerin tryggja lengri varmaeinangrun og þar með gæði matvæla. Einnig hafa rannsóknir verið gerðar á styrk PE einangrun kerjanna sem sýna að kerin geta enst í mjög langan tíma sé farið vel með þau. Margar týpur af Sæplast plastkerum eru staflanleg og aðgengi er fyrir gólf og gaffallyftara frá öllum hliðum auk þess er hægt að hífa sum kerin með hífi. 

Litavalmöguleikar, merkingar og rekjanleiki eru í boði fyrir Sæplast einangruð ker. Sjá frekari upplýsingar neðar á síðunni eða hafðu samband við okkur.  
 

PUR insulated core

Einangrunargildi - varmastjórnun

Sæplast PUR einangruð ker eru slétt, hverfissteypt tvöföld ker en PUR stendur fyrir polyurethane einangrun sem er dælt inn í veggi kersins til að tryggja gott einangrunargildi þeirra sem skilar sér í að vara helst köld/frosin lengur en með hefðbundnum einföldum plast eða frauðkössum. Í yfir 30 ár hefur Sæplast þróað einstaka tækni til að auka árangur kerjanna hvað varðar styrk og endingu bæði í veggjum þeirra sem og einangrun.  

Sæplast einangruð ker eru notuð um allan heim í ýmsan matvælaiðnað til að halda utan um rétt hitastig vörunnar hvort sem um er að ræða frosin eða ísuð/kæld matvæli og eru kerin hönnuð á þann hátt að hrinda auðveldlega óhreinindum frá sér og gera þrif á þeim auðveld. Kerin hafa líka verið notuð sem söfnunarker fyrir ýmsan úrgang eða öðru því tengt hvort sem er í matvælaiðnaði eða endurvinnslu. Kerin koma í ýmsum stærðum og gerðum og eru sölumenn Sæplast alltaf tilbúnir til þess að aðstoða við val og hjálpa til við að finna lausnir fyrir viðskiptavini. 

 

Sæplast einangruð ker eru örugg og endingargóð fyrir matvælaiðnaðinn og hefur Sæplast frá upphafi
tekist að viðhalda orðspori sínu sem framleiðandi gæðavara sem veitir framúrskarandi þjónustu.
 

• Góð varmaeinangrun tryggir stöðugt hitastig vörunnar
• Lok eru í boði en þau halda enn betur að vörunni og hitastigi hennar
• Hönnun kerjanna býður uppá auðveld þrif og takmarkar viðloðun óhreininda 
• Sæplast einangruð ker hafa orð á sér að vera einstaklega sterk og endingargóð 

 

Fleiri myndbönd af vörunum okkar  
                                                                                    
Meiri Upplýsingar

Sæplast einangruð plastker

Kostnaður á flutningi á vörunum okkar getur verið mismunandi eftir stærð, magni og áfangastað. 
Söluteymi Sæplast er reiðubúið að finna hagkvæmustu lausnina fyrir flutning hvert á land sem er. 

Sæplast býður uppá möguleika varðandi liti, merkingar og rekjanleg merki á kerum. 

Litavalmöguleikar   Merkingar/Logo   Rekjanleg merki

       
     Hafðu samband við okkur til að fá frekari upplýsingar. 

Trackingengravingengraving

Minni Upplýsingar