Vöruupplýsingar
Engin tilboðsbeiðni

Engin tilboðsbeiðni

Samanburður (0)

SÆPLAST 160

SÆPLAST 160 SÆPLAST 160
PUR

Fyrir hámarks varmaeinangrun

Fyrir hámarks styrk

Ytri málInnanmál
L91.5 cm86 cm
B71 cm65 cm
H45 cm31.5 cm
Þyngd17 kg. Rúmmál161 lítrar
Vörunúmer.: 69000160
Verðmeð VSK
1 kr.

Vörulýsing

SÆPLAST 160 er handhægt og meðfærilegt. Það hentar sérstaklega vel til meðhöndlunar á ferskum fiski um borð í fiskiskipum og við vinnslu. Kerið er tvöfalt með pólýúretan kjarna og hátt einangrunargildi. Hægt er að lyfta kerinu frá tveimur hliðum með brettatjakki eða lyftara. Kerinu er hægt að stafla með SÆPLAST 310.