Vöruupplýsingar
Engin tilboðsbeiðni

Engin tilboðsbeiðni

Samanburður (0)

SÆPLAST 70

SÆPLAST 70 SÆPLAST 70
  • SÆPLAST 70 SÆPLAST 70
  • SÆPLAST 70 SÆPLAST 70
PUR

Fyrir hámarks varmaeinangrun

Fyrir hámarks styrk

Ytri málInnanmál
L75 cm66-68 cm
B50 cm39-41 cm
H34 cm29 cm
Þyngd12 kg. Rúmmál70 lítrar
Vörunúmer.: 69000070
Verðmeð VSK
1 kr.

Vörulýsing

SÆPLAST 70 kerið er auðvelt í meðförum og með margvíslegt notagildi. Það hentar vel við meðhöndlun á ferskri matvöru í matvælaiðnaði. SÆPLAST 70 kerið er tvöfalt með pólýúretan kjarna og háu einangrunargildi og kerið er einnig fáanlegt í ATP útgáfu (með vottun fyrir kæliflutning). Kerið er vinsælt um borð í smærri bátum þar sem stærð þess gerir mönnum auðveldlega kleift að lyfta því og bera. Lok fylgir. Sérstök lok hafa einnig verið þróuð til að nota við kolkrabbaveiðar, þar sem kerið opnast á horni.