Gjöf á Dalbæ

Mynd frá Hollvinasamtökum Dalbæjar.
Mynd frá Hollvinasamtökum Dalbæjar.

Grímur að gjöf

Sæplast hefur fært hjúkrunarheimilinu Dalbæ á Dalvík 2000 andlitsgrímur að gjöf. Grímurnar eru sérstaklega ætlaðar þeim sem heimsækja heimilisfólk á Dalbæ á meðan grímuskylda varir. Grímurnar koma vonandi að góðum notum á meðan unnið er í að ná tökum á heimsfaraldrinum.