Fréttir

Seafood Expo Russia 2019

Í Rússlandi stendur yfir sýningin Seafood Expo Russia dagana 10.-12. júlí. Yfir 7000 gestir mæta á sýninguna og skoða þar vörur frá um 300 fyrirtækjum. Sæplast er með bás á svæðinu og kynnir þar helstu vörur.
Lesa meira

7.000 sneiðar runnu ljúflega niður á Fiskidaginn mikla

Fiskidagurinn var haldinn í 18. sinn helgina 10.-12. ágúst og áætla má að um 36.000 gestir hafi heimsótt Dalvík í blíðskaparveðri þessa helgi.
Lesa meira

Flokkun á Fiskidaginn mikla og undirritanir vegna styrktarsamninga

Miðvikudaginn 4. júlí undirrituðu fulltrúar fjögurra aðila samvinnusamning sem snýr að flokkun á rusli sem til fellur á Fiskideginum mikla. Undirritunin fór fram í brekkunni við hátíðarsviðið í miðbæ Dalvíkur.
Lesa meira

Sýning Sjóminjasafnsins - Fiskur og fólk, sjósókn í 150 ár.

Sjóminjasafnið enduropnaði helgina 9. og 10. júní með tveimur glæsilegum sýningum og koma Sæplast ker við sögu í annarri þeirra.
Lesa meira

Litrík söfnunarker til flokkunar á sorpi.

Í samstarfi við Samherja hefur Sæplast framleitt söfnunarker til flokkunar á sorpi á sjó, og hófst framleiðsluferli kerjanna sl. september.
Lesa meira

Túnaðarmaður - niðurstöður

Kosning um trúnaðarmann fór fram á dögunum og niðurstöður eru eftirfarandi: 1. sæti : Svavar með 12 atkvæði 2. sæti : Ásgeir með 7 atkvæði 3. sæti : Ingvar með 5 atkvæði Aðrir kosnir fengu færri atkvæði
Lesa meira

iTub ker komin yfir 35 þúsund

Árið byrjar vel hjá systurfélagi Sæplast, iTub, en fyrirtækið framleiddi á dögunum ker númer 35.000 til leigu til viðskiptavinar erlendis. iTub var stofnað árið 2010 af Sæplast og norskum sjávarútvegsfyrirtækjum með því markmiði að leigja út ker í Noregi. Seinna fór fyrirtækið einnig að leigja út ker til annarra landa.
Lesa meira

Ánægja með söfnunarker

Upp á síðkastið hafa verið í framleiðslu söfnunarker til flokkunar á sorpi. Kerin eru tvískipt og lokin merkt með litum og merkingu. Söfnunarkerin hafa nú þegar verið tekin í notkun á öllum ísfiskskipum Samherja og ÚA. Um miðjan janúar verður næsta framleiðslulota tekin í notkun á línuskipinu Önnu EA 305 og uppsjávarskipunum Vilhelm Þorsteinssyni EA 11 og Margréti EA 710.
Lesa meira

Stjórn starfsmannafélags Kvikyndis

í stjórn starfsmannafélags Kvikyndis eru: Sævaldur, Óskar, Heiðrún, Ásgeir og Andrzej
Lesa meira

Veikindi - ATH

ATH! Mikilvægt er að tilkynna veikindi til Heilsuverndar til þess að fá þau greidd. Heilsuvernd er með opnunartíma frá 8:30-16:00 og síminn er 510 6500
Lesa meira