Sæplast á Dalvík lokar endurnýtingarhringum

Nú á dögunum birtist grein í tímaritinu Ægir með umfjöllun um nýja tíma í framleiðslu plastkera. Þar var rætt við Arnar Snorrason og Sævald Gunnarsson um nýtingu eldri kera í framleiðslu á nýjum, hringrásarkerfi PE keranna og þá vinnu sem fór í að loka endurnýtingarhringnum.

Greinina í heild sinni má lesa með því að ýta hér.