Starfsafmæli

Björn, Borghildur Freyja og Jón Már
Björn, Borghildur Freyja og Jón Már

Fjórir starfsmenn eiga stór starfsafmæli á árinu og fengi þau viðurkenningar á síðasta starfsmannafundi. 
Á myndina vantar Sævald en hann á 10 ára starfsafmæli á árinu. 
Borghildur Freyja á 20 ára starfsafmæli.
Björn fagnar 20 árum hjá fyrirtækinu og Jón Már sömuleiðis 20 árum. 
Til hamingju!