Fréttir

Ánægja með endingu Sæplast kerja

Bergur-Huginn í Vestmannaeyjum hefur verið viðskiptavinur Sæplast í yfir 20 ár. Bergur-Huginn ehf gerir út tvo öfluga togbáta, Vestmannaey Ve 444 og Bergey Ve 544 sem hafa aflað vel og eru með tæp fjögurþúsund tonn á ári, sem þýðir að það er mikil notkun á kerum hjá þeim.
Lesa meira

Einfalt að gera við Sæplast ker

Sæplast einangruð ker eru þekkt fyrir að vera sterk og endingargóð en alltaf geta skemmdir komið fyrir til dæmis þegar keyrt er harkalega með gaffallyftara utan í kerin.
Lesa meira

Nýtt skipslíkan af Mánaberginu frá Elvari Þór

Þúsundþjalasmiðurinn Elvar Þór Antonsson á Dalvík var að ljúka byggingu á enn einu skipalíkaninu, að þessu sinni var það Mánaberg ÓF 42. Skip sem er í eigu Ramma hf. í Fjallabyggð og nú á að fara að leggja. Elvar segir að skipið eigi sér merkilega sögu, því þetta sé fyrsti íslenski skuttogarinn af stærri gerðinni sem kom til landsins, smíðaður á Spáni árið 1972.
Lesa meira

Starfmenn Sæplasts í gæðaferð

Á dögunum skruppu tveir starfsmenn Sæplasts, Valur Júlíusson og Jón Sæmundsson í gæðaferð á vegum Gæðastjórnunarfélag Norðurlands en félagið var stofnað þann 14. maí 2013 með aðkomu þrettán fyrirtækja/stofnana að stofnun félagsins. Í dag eru aðildarfélögin 25 talsins.
Lesa meira

Öskudagsnammið keypt af Kaupum til góðs.

Öskudagurinn nálgast og þá þarf að eiga sælgæti fyrir þau yngstu sem koma og syngja í allskyns búningum.
Lesa meira

Sæplast valið í hóp framúrskarandi fyrirtækja í sjöunda sinn.

Síðastliðin sjö ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar. Að þessu sinni komust 624 fyrirtæki á listann af þeim rúmlega 35.000 sem skráð eru í hlutafélagaskrá. Þessu greinir Creditinfo frá
Lesa meira

Sæplast fær styrk úr Tækniþróunarsjóði til að ljúka þróun nýrrar gerðar fiskikera

Tækniþróunarsjóður Rannís hefur veitt Sæplasti vilyrði fyrir 35 milljóna króna styrk til að halda áfram þróun nýrrar gerðar fiskikera sem munu lækka flutningskostnað verulega og fara betur með hráefnið en eldri ker.
Lesa meira

Eldurinn í Sæplast í nótt olli minniháttar skemmdum

Eldur kom upp í verksmiðju Sæplast á fimmta tímanum í nótt
Lesa meira

Vinningshafi úr "Hroll" jólaleik

Vinningshafi hefur verið dreginn út úr jólaleik Sæplasts.
Lesa meira

Sæplast óskar öllum gleðilegra jóla með smá jólaspili og söng.

Sæplast á Dalvík óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira