Klár meðhöndlun
Traust handfang fyrir SÆPLAST hjólakerið
Frá árinu 1984 hefur Sæplast Ísland verið leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í hönnun og framleiðslu á hverfisteyptum afurðum fyrir kröfuharða neytendur á sviði mætvæla sem gera hámarks kröfur um öryggi, gæði og endingu. Sæplast rotþrær, skiljur, tankar og brunnar hafa einnig sannað gildi sitt, en hámarksgæði, vottanir og virkni hafa stuðlað að framförum í sátt við náttúruna. Okkar markmið er að gera betur í dag en í gær fyrir alla okkar viðskiptavini. Með stanslausri vöruþróun og nýsköpun leggjum við okkar að mörkum að auka öryggi og velferð viðskipta vina okkar um framtíð alla.